Eldgos Ennisband

kr.4.400

Eldgos er kraftur náttúrunnar. Það er ekki oft sem náttúran sýnir krafta sína í eldgosi en þegar ég gerist er það ólýsanlegt. Eldgos ennisbandið er fallegt og hlýtt ennisband úr íslenskri ull, fóðrað með flís og skreytt með handgerðu munstri. Falleg ennisbönd fyrir alla.

Grunnlitur:  Hrærusvart.

Þvottur:  Handþvottur á 30°,  vindið varlega og leggið flatt til þerris.

Vörunúmer: Á ekki við Flokkur: Merkimiði:

Lýsing

Frú Pálína hannar ullarvörur úr íslenskri ull. Spunnin og prjónuð ullarvoð verður að léttum og fallegum flíkum. Náttúruöflin eru innblástur að hönnuninni og eru verkin til heiðurs náttúrunni.

  • 100% Íslensk ull
  • 100% Íslenskt handverk
  • Made @ home

Umhverfisvænt, hlýtt  í kulda, svalt í hita, alltaf mátulegt fyrir þig.

Frekari upplýsingar

Stærð

1, 2