Norðurljós Peysa

kr.23.900

Kraftaverk himnanna í Norðurljósa peysu fyrir þig. Norður ljós er létt og þægileg ullarpeysa með handgerðu munstri. Falleg peysa fyrir alla, líka börn.

Grunnlitur:  Hrærusvart.

Þvottur:  Handþvottur á 30°,  vindið varlega og leggið flatt til þerris.

 

Vörunúmer: Á ekki við Flokkur: Merkimiði:

Lýsing

Frú Pálína hannar ullarvörur úr íslenskri ull. Spunnin og prjónuð ullarvoð verður að léttum og fallegum flíkum. Náttúruöflin eru innblástur að hönnuninni og eru verkin til heiðurs náttúrunni.

  • 100% Íslensk ull
  • 100% Íslenskt handverk
  • Made @ home

Íslenska ullin er umhverfisvæn, hlý  í kulda, svöl í hita, alltaf mátuleg fyrir þig.

Frekari upplýsingar

Stærð

XS, S, M, L, XL